Fleiri myndir kynntar til sögunnar

Ţótt ţessi síđa sé ekki komin í fullan gang, ţá ćtla ég samt ađ bćta viđ efni á hana, ţađ er nokkrum myndum. Hálfpartinn til ađ flýta fyrir mér ţegar ég geri síđuna opinbera og hálfpartinn til ađ máta hvernig ţetta kemur út. Ţetta eru ađ hluta til áđur óbirtar myndir eins og sú í nćstu fćrslu á undan.

vidSkogtjorn2

 

 

 

 

 

 

 

 

Viđ Skógtjörn fyrir nćstum einni öld

Moshus1

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er önnur mynd af Mölshúsum snemma á 20. öld

alftavatnidjpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

... og loks ein af mínum uppáhalds.

Af gömlu ţorrablóti, Bjarni á Jörva og Krummi fara á kostum í ,,Álftavatninu". Ţessi hefur birst áđur, í Álftaness sögunni sem viđ ćtlum nú ađ fara ađ uppfćra og endurbćta. 

 


Velkomin á blogg um sögu Álftaness

Velkomin á blogg um sögu Álftaness. Á nćstunni mun hefjast vinna viđ endurútgáfu Álftaness sögu, sem út kom áriđ 1996 og ćtlunin er ennfremur ađ auka viđ söguna enda margt gerst í sveitarfélaginu frá ţví bókin kom út, samfélagiđ í örum vexti og íbúar vel virkir og áhugasamir um uppbyggingu samfélagsins okkar. Sagnaritari, Anna Ólafsdóttir Björnsson, mun hafa umsjón međ ţessu bloggi ásamt öđrum fjölskyldumeđlimum og ritnefndarfólki eftir ţví sem málin ţróast. Eđli bloggs er ađ vera síkvikt og virkt og svo verđur vonandi um bloggiđ okkar. Viđ munum einnig reyna ađ birta myndir og upplýsingar um sögu nessins eftir ţví sem ţurfa ţykir. Fyrsta myndin sem viđ birtum er mynd sem mér áskotnađist nýlega og mun vera frá Mölshúsum. 

Frá Mölshúsum


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband