Fleiri myndir kynntar til sögunnar

Þótt þessi síða sé ekki komin í fullan gang, þá ætla ég samt að bæta við efni á hana, það er nokkrum myndum. Hálfpartinn til að flýta fyrir mér þegar ég geri síðuna opinbera og hálfpartinn til að máta hvernig þetta kemur út. Þetta eru að hluta til áður óbirtar myndir eins og sú í næstu færslu á undan.

vidSkogtjorn2

 

 

 

 

 

 

 

 

Við Skógtjörn fyrir næstum einni öld

Moshus1

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er önnur mynd af Mölshúsum snemma á 20. öld

alftavatnidjpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

... og loks ein af mínum uppáhalds.

Af gömlu þorrablóti, Bjarni á Jörva og Krummi fara á kostum í ,,Álftavatninu". Þessi hefur birst áður, í Álftaness sögunni sem við ætlum nú að fara að uppfæra og endurbæta. 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband