30.1.2008 | 01:03
Fleiri myndir kynntar til sögunnar
Ţótt ţessi síđa sé ekki komin í fullan gang, ţá ćtla ég samt ađ bćta viđ efni á hana, ţađ er nokkrum myndum. Hálfpartinn til ađ flýta fyrir mér ţegar ég geri síđuna opinbera og hálfpartinn til ađ máta hvernig ţetta kemur út. Ţetta eru ađ hluta til áđur óbirtar myndir eins og sú í nćstu fćrslu á undan.
Viđ Skógtjörn fyrir nćstum einni öld
Hér er önnur mynd af Mölshúsum snemma á 20. öld
... og loks ein af mínum uppáhalds.
Af gömlu ţorrablóti, Bjarni á Jörva og Krummi fara á kostum í ,,Álftavatninu". Ţessi hefur birst áđur, í Álftaness sögunni sem viđ ćtlum nú ađ fara ađ uppfćra og endurbćta.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 01:04 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.